Afhending

Við komum vörunni til þín eins fljótt og hægt er. Allar pantanir eru afgreiddar sama dag eða næsta virka dag eftir pöntun. Ef það kemur upp sú staða að varan sé ekki til á lager munum við hafa samband og endurgreiða að fullu. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. 

Minillist ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá Minilist ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist við áður en greiðsla fer fram. Við sendum allar vörur með Íslandspósti. Sendingakostnaður er 790 Kr. Frí heimsending er á pönntunum yfir 15.000kr.

Það er alltaf hægt að nálgast vörurnar okkar samdægurs en þá þarf að senda e-mail á minilist@minilist.is eða ná á okkur á samfélagsmiðlunum okkar.